Við róum á fullu

Því auðlindin er kvótalaus.

Það er :Orn Smári sem hannar undir merkjum Sæ:flúr.

Síldarbein

Silfur hafsins litaði ekki aðeins hafið, það litaði lífið og efnahag landsins, skóp síldarstúlkur og síldarævintýri. Orð eins og dixilmaður, drífholt, peningalykt, brakkar og bryggjuball voru á allra vörum og tunnan sem saltað var í hafði ekki lok heldur efri og neðri botn.

The Silver of the Sea didn't just decorate the ocean, it was integral to life and the economy of Iceland. We had herring girls and herring adventures. Romance surrounded this and dockside parties with accordion music were one of the wonderful highlights.


Skata

Þorláksmessuskatan er umdeildasta máltíð landsins, ekkert kannski í því. Bara JÁ eða hart NEI. Vestfirðingar eru hrifnari af kæstri skötu en aðrir landsmenn enda er hún vestfirsk að uppruna. Víða í fiskveiðiflotanum er kæst skata á borðum vikulega þó landkrabbar þekki hana nær einungis sem Þorláksmessuhefð.

The Þorláksmessa skate is the most controversial food in Iceland. Westfjord residents are more enthralled by the delicacy than others, as it originates from their region. The fermented skate is enjoyed weekly by their fishing fleet. Landlubbers only recognize it as a Þorláksmessa tradition and when they try it they give it either a resounding YES or a firm NO.


Þorskur - Magenta

Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð.Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.

“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.


Þorskur - Cyan

Sá guli er örlagaþráður í íslenskri sögu og hefur á samviskunni að hafa dregið okkur inn í stríð.Já, þorskastríð við granna okkar Breta og það nokkrum sinnum. Eftirsóttur er hann og hefur haldið í okkur tórunni frá landnámi.

“The yellow one” is an important character in Icelandic history. It bears the responsibility of having drawn us into war on multiple occasions... Yes, the Cod War, with our British neighbors, It is much sought after and has kept our people alive since the first settlement.


Væntanlegt - Bláhvalur

Væntanlegt - Búrhvalur